NØRDIS Multi Split er með eitt útikerfi en marga inninotendur. Þetta þýðir að eingöngu þarf eitt vélakerfi til að nota fyrir fleirri rými t.d. fyrir stærri heimili, skrifstofur eða stærri byggingar.
Kerfið getur verið með allt að 4 innitæki á einu útikerfi (fer eftir stærð hvers kerfis). Þetta auðveldar uppsetninguna, þar sem ekki er þörf á mörgum útikerfum fyrir hvert rými.
Það bætir líka nýtinguna, þar sem það sveiflujafnar og nýtir betur útikerfið.
Kerfið notar umhverfisvænni kælimiðil R32.
- Nýjasta inverter tækni – dregur úr orkunotkun
- Hitun niður í -22°C
- HD síur til að síu loftið og taka út ryk og þess háttar
- I Feel stillingar til að stýra hitastiginu á snjalllan hátt
- Plasma til að drepa baketíru og aðrar skaðlegar agnir
- Turbo kæling, til að flýta fyrir niðurkælingu
- WIFI
- Auto-restart
- Stilling fyrir „að heima“ í lágmarkshitastig 8°C
Ertu með spurningu?
Hafðu samband
Ertu með spurningu? Hafðu sendilega samaband, hringdu (S: 55-20000) eða kíktu til okkar á Skemmuveg 6.
Ertu með spurningu? Hafðu sendilega samaband, hringdu (S: 55-20000) eða kíktu til okkar á Skemmuveg 6.