ALGENGIR VÖRUFLOKKAR

Ein elsta heildverslun landsins

Heildverslun Kristján G. Gíslasonar ehf gæði síðan 1941

Kristján G. Gíslason stórkaupmaður stofnaði fyrirtækið árið 1941,þegar hann sá þörf á vörum frá Ameríku sem þá voru af skornum skammti á Íslandi. Félagið óx mjög hratt og flutti inn allt frá raforkuverum, iðnaðarvörur og yfir í kælimiðla og var ein stærsta heildverslun landsins. 

Hönnuðir allra helstu kælimiðla sem í boði eru

Dupont þróaði kælimiðla í kringum 1920 sem urðu grunnurinn að öllum helstu kælimiðlum eins og við þekkjum þá.   Árið 2015 fyrirtækinu skipt upp og kælimiðlar voru fluttar í fyrirtækið Chemours.
dupont_chemours
ammoniak
Við elskum ammoníak
Ammoníak er einn algengasti kælimiðill sem notaður er á Íslandi.  KGG flytur inn ammoníak frá Þýskalandi frá stærsta þarlenda framleiðandanum.
Af hverju KGG
1.

Áratuga reynsla

Fyrirtækið var stofnað árið 1941 og hefur nánast frá upphafi selt hágæða kælimiðla.

2.

Hágæða framleiðendur

KGG býður eingöngu vottaða hágæða kælimiðla. Á tímum þar sem gríðarlega mikið magn er af hættulegum kælimiðlum sem geta skaðað kælikerfin.

3.

Trygg afhending

KGG á stærsta lager landsins af kælimiðlum. Við vinnum með viðskiptavinum okkar að tryggja framboð af kælimiðlum.

4.

Nútíma kælimiðlar

KGG býður upp á úrval kælimiðla bæði eldri gerðir ásamt kælimiðlum framtíðarinnar.

kgg_logo
Hvar finnur þú KGG
Kristján G. Gíslason ehf
Heimilisfang

Skemmuvegur 6, blá gata (fyrir neðan BYKO) ofan megin við götuna.
200 Kópavogi

Opnunartími

Mán – Fimm: 9:00 – 17:00
Föstudaga: 9:00 – 16:00

Kennitala og VSK-númer

kt. 700169-6429
VSK-númer:  10220

Símanúmer

55-20000

Netfang
Skoðaðu vöruflokkana

Valdir vöruflokkar

Kristján G. Gíslason býður flesta hluti sem snúa að kælitækni.

Varmadæluskjól (3)

Varmadælur (26)

Undirstöður fyrir varmadælur (5)

Neysluvatnshitarar (5)

Kælimiðlar (15)

Kæliblásarar (13)

Ísvélar (8)

Frágangur á varmadælum (9)