Hentar fyrir iðnaðar uppsetningar, með meira en 36 útfærslur fyrir hátt, meðal hátt og lágt htastig. EXA er frá 23,6 kw til 57,4 kw. EXR
er fyrir meða hitastig og EXC er fyrir lágt hitastig með hitaafköst 12 kw – 30,6 kw.
- Notað með því að nota koparör – 12 mm svk. CUPROCLIMA®.
- Finnubil: 3, 4.5 til 7 mm( EXC)
- Hver og einn kælir er prófur sér við 3,923 kPa (40 kg/cm2) þrýsting
- Rammi er gerður úr galvaniseruðu stáli.
- Kassi eru húðaður með epoxy og bakað við 180°C til að tæringarverja
- Auðvelt er að taka drippbakka út til að hreinsa
- Viftur eru 450 mm þriggja fasa
- Rafmagnsafhrírming er í blásurum sem eru fyrir frost
Upplýsingar