Innfelda tækið, er sett inn í kerfisloft. Hentar þar sem að óheppilegt er að koma blásurum fyrir á vegg eða langt er í næsta útvegg. Hægt er að velja hvort tækið blási út um 2,3 eða fjórar hliðar þess. Tækið er mjög hljóðlátt og tekur maður varla eftir því þó svo að það sé á mesta blæstri.
Innfeld loftkæling
Innfeld loftkæling
Ertu með spurningu?
Hafðu samband
Ertu með spurningu? Hafðu sendilega samaband, hringdu (S: 55-20000) eða kíktu til okkar á Skemmuveg 6.
Ertu með spurningu? Hafðu sendilega samaband, hringdu (S: 55-20000) eða kíktu til okkar á Skemmuveg 6.
Related products
Færanleg loftkæling 3,5kw
Færanleg loftkæling sem er með 3 virknir í einu kerfi – loftkæling, loftræsting og þurrkun. Afköst tækisins er 3,5 kw
Loftkæling
Nordis eru loftkælingarnar hannaðar í Noregi af fyrirtæki sem hefur starfað síðan 1985. Agnar Halvor skýrði fyrirtækið eftir dóttur sinni

Veldu vottaða kælimiðla frá heimsins stærsta framleiðanda
Dupont sem í dag er Chemours fann upp nútíma kælimiðla fyrst með Freoni og síðan þá hefur Chemours verið leiðandi í þróun kælimiðla.