Streymishitarar/ neysluvatnshitarar er ný sería af vatnshturum sem er nógu öflugur til að þjónusta nokkrum notenum t.d. vaski, sturtu.
Gegnumstreymishitarar eru snjöll leið til að spara orku, í staðin fyrir að halda vatni heitu lengi þá snögghita þeir vatn um leið og þörf er á því. Á öðrum tímum eyða þeir sára lítilli orku.
Full rafmagnsstýring á afköstum.
Afköst: 11/13,5/15 kW
Þarf 3 fasa rafmagn.
Eiginleikar:
- Hitastigsstýring með nákvæmni 0,5 °C á hitastigi frá 30-60 ° C
- Stór LCD skjár
- 3 skráð hitastig í minni
- Valmöguleiki að velja kraft gegnumstreymishitarans – hversu mörg KW hann notar
- Innbyggð vörn vegna vatsnsskorts
- Nánast strax heitt vatn
- Hægt að tengja við forhitara
- Sjálstæð stýring til að halda jöfnu hitastigi á vatni
Stærð:
Vatnstengingar: