Ef varmadælan er með ís á sér er hægt að bræða af kerfinu (og þarf að bræða af kerfinu).
Eftir því hvernig kerfið er, eru 2 leiðir:

Nýrri kerfi:

Í 10 x á ECO á eco takkann þegar kerfið er stillt á hita. Auka afhríming hefst.

Eldra kerfi:

Þegar kveikt er á kerfinu, er stillt á hita og valdar 16°C í skjá.

Ýttu á „+“, „-„,“+“, „-„,“+“, „-“ á innan við 5s.