Innfeld loftkæling
Innfeld loftkæling
Description
Innfelda tækið, er sett inn í kerfisloft. Hentar þar sem að óheppilegt er að koma blásurum fyrir á vegg eða langt er í næsta útvegg. Hægt er að velja hvort tækið blási út um 2,3 eða fjórar hliðar þess. Tækið er mjög hljóðlátt og tekur maður varla eftir því þó svo að það sé á mesta blæstri.
Ertu með spurningu?
Hafðu samband við okkur:
-
- Smiðjuvegi 4a, 200 Kópavogi, græn gata, bakvið Íshúsið ehf
- S: 552-0000
: kgg@kgg.is