Klefareiknivél
Reiknivél til þess að reikna út og sjá hversu mikið af klefaeiningum þú þarft til að búa til kæliklefa eða frystiklefa. Hröð leið til þess að sjá hversu mikið af klefaeiningum þú þarf og til þess að fá verð í klefann.
Smelltu hér
Strimlareiknivél
Strimlahurðir eru mjög algengt leið til að spara orku í kæli- eða frystiklefum þar sem mikill umgangur er. Strimlareiknivélin er notuð til áætla það magn sem þú þarft af strimlum fyrir þína hurð.
Smelltu hér
Ísvélasparnaður
Reiknaðu konstaðinn og sparnaðinn við að vera með eigin ísvél.
Smelltu hér