Vogir fyrir kælimiðla

Vogir fyrir kælimiðla

SKU: Vogir fyrir kælimiðla Category: Tag:
Description
Vogir - Kælimiðlis

Vogir - Kælimiðlis


Sérhannaðar vogir fyrir kælimiðla. Vogirnar vega hversu miklum kælimiðli er hleypt inn á kerfið og stjórna því að rétt magn fari inn á kerfið miðað við það hversu mikið magn þarf að fara á kerfið. Vogirnar eru með rafræna stjórnun, þar sem magnið er stillt inn.

Ertu með spurningu?

    Hafðu samband við okkur:

     

      • Smiðjuvegi 4a, 200 Kópavogi, græn gata, bakvið Íshúsið ehf
      • S: 552-0000
      • : kgg@kgg.is