Description

Frábær lítil gastæki, sem nota einnota kúta. Tækin ná allt að 3300°C. Gastækjasettin eru létt og auðvelt að flytja þau með sér. Tækin eru framleidd á Ítalíu og koma með Evrópuvottuð.

  • 2 auka suðuspíssar
  • Kemur með gas og súrkút
  • Kemur með þrýsiminnkara á súr
  • Vottaðar slöngur – 150 cm
  • Kemur með gleraugum
  • TUV Vottuð

logo_providus_big

Ertu með spurningu?

    Hafðu samband við okkur:

     

      • Smiðjuvegi 4a, 200 Kópavogi, græn gata, bakvið Íshúsið ehf
      • S: 552-0000
      • : kgg@kgg.is