Blússlampar
Blússlampar
Description
PROVIDUS GA200 hágæða blússlampi. Háhita blússlampi með 35% meiri hita en própan lampar með piezo rafmagnskveikju. Kemur í setti með gashylki sem gefur allt að 2400°C. Frábær lausn til að hita eða bræðaís eða logsjóða þar sem ekki þarf hátt hitastig.
- Álhaus á blússlampanum
- Háhita turbo hitari
- Hiti allt að 2400 °C
- Gasþrýstiloki
- Kveikja með piezo kveikjukerfi
- Læsing til að hafa stöðugan loga
- ‘-7/16 gas flaska með loka
Ertu með spurningu?
Hafðu samband við okkur:
-
- Smiðjuvegi 4a, 200 Kópavogi, græn gata, bakvið Íshúsið ehf
- S: 552-0000
: kgg@kgg.is