Gegnumstreymishitari sem virkar þannig að hann hitar bara vatn þegar þörf er á því og sparar þannig orku. Neysluvatnshitari sem hentar vel fyrir vask og kemur með krana.
Helstu eiginleikar:
- Hitari fyrir vask – kemur með krana.
- Afköst 4,4 kw
- Hentar víða t.d. á baðherbergi, í bílskúr eða eldhúsvask.
Heitt vatn þegar þú þarft á því að halda
Gegnumstreymishitari eru spara orku með því að hita bara um leið og þú þarft á því að halda. Rafmagn erbara notað þegar vatnið er að flæða og ekki takmarkað með stærð á vatnstankinum eða halda vatni heitu sem ekki er þörf á.
Einföld uppsetning
Ekki er þörf á flókinni uppsetningu eða flóknum tengjum. T
Vatnsúðatækni
Með því að nota sértstaka vatnsúðaratækni er hægt að spara, allt að 50% minni vatnsnotkun og þar af leiðandi minni vatnsþörf.
Kemur með krana
Kraninn fylgir með svo ekki er þörf á að tengja neitt, vatnshitarinn er tilbúinn til notkunar.
Stærð:
Gegnumstreymishitarar stærð
Fylgigögn: