Öflugar hraðhurðir fyrir kæla (eða hraðopnandi rúlluhurðir eða skothurðir). Dúkurinn er 1 mm þykkt PVC efni. Hurðirnar ná að opnast og lokast með allt að 1.5 m/sek á klukkastund. Hurðirnar eru búnar með öflugri árekstrarvörn, til að koma í veg fyrir að hurðinn eyðileggist við árekstur.
Hægt er að fá úrval hraðhurða(Hraðopnandi rúlluhurðir):
- Hraðhurð fyrir kæliklefa
- Hraðhurð fyrir frystiklefa
- Hraðhurð á milli hólfa
- Hraðhurð fyrir útidyr
- Hraðhurð fyrir vörugeymslur
Hægt er að velja fjölmargar útfærslur á hraðhurðirnar, svo sem hvernig þeim er stýrt, hvort þær séu með viðbótar tæringarvörn, hvaða litur er í dúknum.
Tæknupplýsingar:
- Mótor:
- Mótorinn er framleiddur samkvæmt DIN-EN 12453 fyrir iðnaðar, verslunar og bílskúrshurðir og einnig DIN-EN 12978 (Safety Devices for Power Operated Doors and Gates).
- Straumur: 3X380/400 VAC+N+PE.
- Kraftur: 0,45 Kw.
- Snúningur: 160 snúningar / min
- Hraði: 0,93 m/s.
- Upphaf og lok skynajari
- Lítið hljóð
- Án viðhalds
- IP55.
Stjórnborð:
- Rafræn stýring
- Stýrir opnun og lokun
- Stýristraumur 24V, 50Hz
- Tengjanleg við ytri tengiborð
- IP65 rafmagnskassi
- Man stillingar við straumrof
- Straumur: 3X380/400 VAC+N+PE.
Rammi:
- Stólpar og toppstykki úr rafhúðuðu áli með 20 µ húð.
- Kefli er úr rústfríu stáli.
- Prófílar og skrúfur úr rústfríu stáli.
- Hurðinni er komið fyrir utan á vegg en ekki inn í gati.
- PVC dúkur 950 gr/m2, 1 mm þykkur (athuga hægt að velja um einangraðan dúk).
- 1 gluggi per hurð (hægt að velja um annan hraða).
- Árekstrarvörn er innbyggð í stólpa fyrir 2 m eða 2.5 m.
Valmöguleikar:
- Rústfrítt stál í ramma (annað hvort 304 eða 316).
- Mögulegar opnanir fyrir utan stjórnkassann
- Hreyfiskynjari
- Spotti
- Segulopnun
- Fjarstýring
- Mótorhlíf
- Einfasa mótor
- Gluggar
- Raka og salt varnir
PVC blade 950g/m2, 1mm thickness, with high strength nylon fabric interlinings and transparent window.