Bitzer er ein af stærstu framleiðendum heims á stimpil pressum, með fjölmörg módel af pressum sem hafa verið framleiddar í yfir hundrað ár.
- Stimplar
- Slífar
- Upptökusett
- Olíusíur
- Viðgerðarsett
Varahlutir fyrir Bitzer
Bitzer er ein af stærstu framleiðendum heims á stimpil pressum, með fjölmörg módel af pressum sem hafa verið framleiddar í yfir hundrað ár.
Dupont sem í dag er Chemours fann upp nútíma kælimiðla fyrst með Freoni og síðan þá hefur Chemours verið leiðandi í þróun kælimiðla.