Gegnumstreymishitari sem virkar þannig að hann hitar bara vatn þegar þörf er á því og sparar þannig orku. Neysluvatnshitari sem hentar vel fyrir vask eða slíkt og hægt að láta snúa annars vegar upp eða niður.
Helstu eiginleikar:
- Fjölbreytt uppsetning – undir eða fyrir ofan vask.
- Afköst 5,5 kw
- Lítill um sig
Heitt vatn þegar þú þarft á því að halda
Gegnumstreymishitari eru spara orku með því að hita bara um leið og þú þarft á því að halda. Rafmagn erbara notað þegar vatnið er að flæða og ekki takmarkað með stærð á vatnstankinum eða halda vatni heitu sem ekki er þörf á.
Einföld uppsetning
Ekki er þörf á flókinni uppsetningu eða flóknum tengjum. Tengin geta annað hvort verið upp eða niður eftir því hvort vatnshitarinn er hafður undir vaskinum eða fyrir ofan hann.
Vatnsúðatækni
Með því að nota sértstaka vatnsúðaratækni er hægt að spara, allt að 50% minni vatnsnotkun og þar af leiðandi minni vatnsþörf.
Stærð:

Gegnumstreymishitarar stærð
Fylgigögn: